Next
Next
NEXT í Kringlunni selur vandaðan fatnað á dömur, herra og börn. Á vinnustaðnum er fjölbreyttur og samstilltur hópur starfsfólks sem leggur mikla áherslu á jákvæð samskipti, samvinnu og að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. NEXT er bresk verslunarkeðja sem býður upp á gæða fatnað á hagstæðu verði. Yfir 700 verslanir í Evrópu, Asíu og Mið-Austurlöndum eru starfandi undir merkjum NEXT og hjá fyrirtækinu starfa vel yfir 40.000 manns. Á Íslandi hefur NEXT starfað nær sleitulaust frá árinu 2003. Verslun NEXT í Kringlunni býður upp á vandað úrval af dömu- og herrafatnaði ásamt einstökum gæða fatnaði fyrir börn á aldrinum 0 til 12 ára.
Next

Afgreiðsla í verslun - hlutastarf

Afgreiðsla í verslun - hlutastarf/sumarstarf

Óskum eftir að ráða duglegan og jákvæðan einstakling í hlutastarf í verslun Next, Kringlunni.

Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla og sala á fatnaði
Aðstoða viðskiptavini við val á vörum
Eftirlit með útliti og hreinlæti verslunar
Aðstoð við útstillingar og áfyllingar á vörum
Eftirlit með mátunarklefum og frágangur á fatnaði
Tengd verkefni sem deildarstjóri felur starfsmanni hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvætt viðmót og þjónustulund
Áhugi á fatnaði og tísku
Stundvísi og reglusemi
Lágmarksaldur 18 ára
Íslenskukunnátta kostur
Reynsla af þjónustu og/eða sölustörfum er kostur
Fríðindi í starfi
Afsláttur af fatnaði
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur1. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.