
Pylsuvagninn Laugardal
Pylsuvagninn Laugardal var stofnaður 1968 og hefur verið einn vinsælasti skyndabitastaður Íslendinga síðan.
Afgreiðsla - Hlutastarf
Pylsuvagninn Laugardal óskar eftir starfsfólki í hlutastarf. Líflegur og skemmtilegur vinnustaður. Um er að ræða starf á kvöldin og um helgar og leitum við af reglusömum, stundvísum, heilsuhraustum og dugnaðar starfsmönnum. Íslenskukunnátta æskileg og viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Auglýsing birt6. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sundlaugavegur 30, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur

Nettó Seljabraut - hlutastarf
Nettó

Sumar 2025 - helgarvinna í Vínbúð á höfuðborgarsvæðinu
Vínbúðin

Starfsmann í afgreiðslu og móttöku verka
Litlaprent ehf.

Afgreiðsla í veitinga-/golfskála
Lundsgolf ehf

Gestamóttaka Icelandic speaking only
Hótel Norðurland

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Starfsmaður á bílasölu Hertz Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Sölumaður/kona
Everest

Sbarro Suðurfelli - Starfsfólk óskast
sbarro

Sumarstarf hjá Múrbúðinni Reykjanesbæ
Múrbúðin ehf.