
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu
Atlas Verktakar leita eftir metnaðarfullum einstaklingi með tækniþekkingu til starfa við ýmis verkefni á vegum fyrirtæksins.
Um er að ræða bæði fullt starf eða sumarstarf.
Nemar í háskóla hvattir til að sækja einnig um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkáætlanagerð og almennt skipulag á verkstöðum
- Magntökur
- Tilboðsgerðir og samskipti við birgja og verkkaupa
- Gæða og öryggisstýring verkefna og gagnaöflun
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s á sviði iðn- eða tæknifræði
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur5. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á sviði orkumála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Reyndur verkefnastjóri / Experienced PM
COWI

Forstöðumaður sjálfbærni
Reitir fasteignafélag

Sumarstörf í þjónustudeild
Ölgerðin

Ert þú samningaséní?
Landsvirkjun

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler hf

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Netsérfræðingur
Míla hf

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Vegagerðin

Sérfræðingur í hönnunareftirliti
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins