Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu

Atlas Verktakar leita eftir metnaðarfullum einstaklingi með tækniþekkingu til starfa við ýmis verkefni á vegum fyrirtæksins.

Um er að ræða bæði fullt starf eða sumarstarf.

Nemar í háskóla hvattir til að sækja einnig um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkáætlanagerð og almennt skipulag á verkstöðum
  • Magntökur
  • Tilboðsgerðir og samskipti við birgja og verkkaupa
  • Gæða og öryggisstýring verkefna og gagnaöflun
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, s.s á sviði iðn- eða tæknifræði
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur5. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar