Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarskólastjóri Lækjarskóla

Lækjarskóli í Hafnarfirði leitar að árangursdrifnum stjórnanda í starf aðstoðarskólastjóra. Hér gefst kjörið tækifæri fyrir áhugasaman og metnaðarfullan einstakling sem vill taka virkan þátt í þróun og uppbyggingu skólastarfs í skapandi og faglegu umhverfi.

Lækjarskóli á sér sögu allt aftur til ársins 1877 og stendur í fallegu og grónu umhverfi við Lækinn í hjarta Hafnarfjarðar. Skólinn starfar í björtu og rúmgóðu húsnæði sem tekið var í notkun árið 2002 og býður meðal annars upp á sundlaug og íþróttahús. Nemendur eru um 430 í 1.–10. bekk.

Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á skólamálum, leggur sig fram um að byggja upp traust og samstarf og hefur áhuga á að taka þátt í spennandi vegferð með okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Dagleg stjórnun og rekstur skólans í samstarfi við skólastjóra og annað starfsfólk
  • Er staðgengill skólastjóra
  • Þátttaka í stefnumótun á starfsemi skólans í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla og lög um grunnskóla
  • Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Viðbótarmenntun/framhaldsmenntun í stjórnun æskileg
  • Farsæl kennslu- og/eða stjórnunarreynsla
  • Þekking og/eða reynsla á SMT skólafærni æskileg
  • Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og góðir skipulagshæfileikar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar veitir Þórunn Jóna Hauksdóttir, deildarstjóri grunnskólamála, á netfangið [email protected]

Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl nk.

Greinargóð ferilsskrá fylgi umsókn. Gerð er krafa um hreint sakavottorð við ráðningu.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og SÍ.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólvangsvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (33)
Hafnarfjarðarbær
Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í 1. bekk - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari í sérdeild - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari /sviðslistakennari – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Yfirþroskaþjálfi / deildarstjóri á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari fyrir mið- og unglingadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Teymisstjóri í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Náms- og starfsráðgjafi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri Nýsköpunarseturs
Hafnarfjarðarbær