NPA Setur Suðurlands ehf.
NPA Setur Suðurlands ehf.

Aðstoðarmenn óskast í umönnun sem fyrst.

Við leitum að aðstoðarmönnum til að bæta lífsgæði átta ára fjölfatlaðrar stúlku og aðstoða hana í öllum athöfnum daglegs lífs. Unnið er á vöktum skv. útgefnu vaktaplani og fer aðstoðin að mestu fram á heimili viðkomandi á Suðurnesjum.

Laun eru greidd samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og SGS/Eflingar.

Umsækendur þurfa að hafa gild ökuréttindi, framvísa sakavottorði og hafa náð 20 ára aldri.

Hæfniskröfur

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi

· Léttleiki og húmor fyrir sjálfum sér og öðrum

· Framtakssemi og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og vilji til að taka leiðsögn

· Sveigjanleiki og umburðarlyndi fyrir verkefnum dagsins

· Menntun og/eða reynsla af vinnu með fötluðum og/eða við aðhlynningu er kostur

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoð við allar athafnir daglegs lífs og akstur til að frá skóla og frístund.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og/eða reynsla af vinnu með fötluðum og/eða aðhlynningu er kostur en ekki skilyrði.

Auglýsing birt8. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar