Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyrarvelli í Neskaupstað

Eyrarvellir er 8 deilda leikskóli með 6 starfrækar deildar og dvelja þar um 100 börn og starfa um 32 starfsmenn. Leikskólinn er skipaður skemmtilegu og metnaðarfullu fagfólki. Eyrarvellir vinnur samkvæmt uppeldisaðferðunum Uppeldi til ábyrgðar ásamt því að styrkja innleiðingu nemendalýðræðis. Leikskólinn tekur virkan þátt í ýmsu þróunarstarfi með öðrum skólum í Fjarðabyggð.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Almenn störf í mötuneyti, bakstur, þrif og að farið sé eftir matseðlum sveitafélagsins.

·         Ber ábyrgð á uppvaski, daglegum þrifum og frágangi eftir matagerð.

·         Heldur þvottahúsi, búri sem og kaffistofu starfsmanna snyrtilegu.

·         Er staðgengill yfirmatráðs í fjarveru hans.

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Sjálfstæði í vinnubrögðum.

·         Frumkvæði og skipulagshæfni.

·         Hæfni í mannlegum samskiptum.

·         Góð íslenskukunnátta

Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Nesgata 14, 740 Neskaupstaður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.