Fífusalir
Fífusalir
Fífusalir

Aðstoðarmatráður óskast

Heilsuleikskólinn Fífusalir auglýsir eftir aðstoðarmatráð.

Heilsuleikskólinn Fífusalir er 6 deilda leikskóli í Salahverfi í Kópavogi. Þar starfa um 35 manns með 106 börnum. Leikskólinn er Heilsuleikskóli og starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Einnig er unnið eftir kenningum John Dewey og Berit Bae. Frábær starfsmanna- og barnahópur.

Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Uppgötvun - Samvinna

Nánari upplýsingar um leikskólann má finna á http://fifusalir.kopavogur.is/

Fífusalir er heilsuleikskóli og er lögð áhersla á hollan og næringarríkan mat.

Aðstoðarmatráður vinnur við dagleg störf í eldhúsi, svo sem við matseld, uppvask, frágang í eldhúsi, frágang á þvotti sem og ræstingu þar sem við á.

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoðarmatráður aðstoðar yfirmann eldhússins m.a. við að:

  • Undirbúa og framreiða máltíðir
  • Sér um uppþvott-Sér um almennan þvott
  • Sér um að halda kaffistofu hreinni
  • Þarf að vera að tilbúinn að ganga í störf matráðs þegar þörf er á
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ábyrgð, sjálfstæði og frumkvæði í vinnubröðgum
  • Hafi áhuga og þekkingu á matreiðslu
  • Búi yfir samviskusemi, snyrtimennsku, stundvísi og jákvæðu hugarfari 
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur
  • Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins
  • Styttri vinnuvika, stytting er að hluta til tekin á milli jóla- og nýárs, í dymbilviku og tveimur vetrarfríum
  • Frír matur
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Salavegur 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar