Kvíslarskóli
Kvíslarskóli
Kvíslarskóli

Aðstoðarmatráður í Kvíslarskóla

Aðstoðarmatráður óskast í Kvíslarskóla

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af öflugum frábærum starfsmannahópi.

Nemendur í Kvíslarskóla eru í 7.-10. bekk. Skólinn vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Aðstoðarmatráður vinnur undir stjórn matreiðslumeistara og sér um matreiðslu og afgreiðslu hádegisverðar í samstarfi við matreiðslumeistara. Vinnutími er 8-14.30.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun matartæknis æskileg ásamt reynslu af sambærilegu
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir samskiptahæfileikar og vilji til góðra samskipta
  • Sveigjanleiki og jákvætt viðhorf
  • Samviskusemi og þrifnaður
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð14. júní 2024
Umsóknarfrestur29. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar