Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Aðstoðarmanneskja í iðjuþjálfun - Hraunvangur
Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling sem aðstoðarmann iðjuþjálfa. Um 80% stöðu er að ræða. Vinnutími er frá ca. kl. 09:00–15:00.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn deildarstjóra. Starfið er fjölbreytt og fer fram á deildum og vinnustofu heimilisins. Stór hluti starfsins felst í því að leiðbeina íbúum í alls konar iðju, hópastarfi og fleira. Mikilvægt er að viðkomandi tileinki sér hugmyndafræði iðjuþjálfunar og skilji nauðsyn iðju í lífi sérhvers þjónustuþega.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Aðstoða í hópastarfi undir leiðsögn iðjuþjálfa
-
Leiðbeina, hvetja og aðstoða íbúa við m.a. handverk og félagsstarf í húsinu
-
Framfylgja þjálfunaráætlun íbúa
-
Aðstoða við önnur tilfallandi störf
-
Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð samskiptahæfni
-
Þekking á handavinnu s.s. prjón, hekl og létt föndur
-
Frumkvæði og sjálfstæði
-
Jákvæðni og þjónustulund
-
Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Mötuneyti
- Fjölskylduvænt starfsumhverfi
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
Umönnun sumarstarf - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Skógarbær
Hrafnista
Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Sumarafleysingar á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Iðjuþjálfi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Starfsmaður í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Vinna við framleiðslu fyrir veisluþjónusta
Önnu Konditorí slf.
Aðstoðarfólk óskast á helgarvaktir á Selfossi
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsráðgjafi á heimili á Kirkjubraut Seltjarnarnesi
Ás styrktarfélag