
Eskimos Iceland
Eskimos tekur á móti og skipuleggur ferðir og upplifanir fyrir nokkur þúsundir erlendra gesta á ári. Við leggjum mikla áherslu á klæðskerasniðnar lausnir og frábæra þjónustu.
Aðstoðarmanneskja í bókhald
Ferðaskrifstofan Eskimos Iceland leitar að aðstoðarmanneskju í fullt starf í bókhald. Viðkomandi kemur til með að vinna náið með aðalbókara fyrirtækisins. Spennandi starf á vinnustað sem er í miklum vexti. Kjörið tækifæri fyrir aðila sem hefur nýlokið námi og hefur áhuga á að taka sín fyrstu skref í bókhaldi. Viðkomandi verður kennt undirstöðuatriði í bókhaldi ef þörf er á.
Ath. Þarf að geta hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
Yfirferð og bókun reikninga
Almenn bókhaldsstörf og afstemmingar
Samskipti við starfsmenn og birgja
Önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi (stúdentspróf af viðskiptabraut kostur, ekki nauðsyn)
Grunnþekking á bókhaldi æskileg
Reynsla af bókhaldsstörfum kostur
Góð færni í excel og almenn tölvukunnátta
Samviskusöm, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
Grunnþekking á DK bókhaldskerfi kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð íslensku- og ensku kunnátta
Starfstegund
Staðsetning
Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík
Hæfni
AfstemmingDKFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft ExcelReikningagerðSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Neyðarverðir
Neyðarlínan
Þjónustufulltrúi flug og sjósendinga
Icelogic ehf
Driver guides - Ice Explorers
Ice Explorers / Ice Cave Guides ehf
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Accountant
LS Retail
Finance Manager
Höfði Lodge Hótel
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Bókari á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Skógarbær
Hrafnista
Bókari - LOGN Bókhald
LOGN BókhaldMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.