Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Laugarás
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling til aðstoðar við iðjuþjálfa á Hrafnistu Laugarási.
Um 70- 80% starf er að ræða.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra. Starfið er fjölbreytt og á sér stað á deildum og vinnustofum heimilisins. Stór hluti starfsins felst í því að leiðbeina íbúum í alls konar iðju, hópastarfi og fleira.
Mikilvægt er að viðkomandi tileinki sér hugmyndafræði iðjuþjálfunar og skilji nauðsyn iðju í lífi sérhvers þjónustuþega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðamaður iðjuþjálfa
- Aðstoða iðjuþjálfa við endurhæfingu íbúa
- Leiðbeina, hvetja og aðstoða íbúa við sína daglegu iðju, handverk og félagsstarf í húsinu
- Teymisvinna
- Hópastarf á deild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góð kunnátta á handverki skilyrði
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Mötuneyti
- Fjölskylduvænt starfsumhverfi
Auglýsing birt29. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Forstöðumaður í búsetu hjá Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Starfsfmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Vantar NPA aðstoðarvin í 20-35% dagvinnu
FOB ehf.
Starfsmaður - Frístund
Seltjarnarnesbær
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Umönnun Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur