Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Aðstoðarmaður grænmetisbónda Skólagarða

Hefur þú mikin áhuga á að rækta grænmeti og góðri útvinnu? Viltu einstakt tækifæri til að vinna með börnum og kenna þeim grænmetisræktun?

Þá eru Skólagarðarnir í Kópavogi kjörið sumarstarf fyrir þig.

Skólagarðar Kópavogs starfa frá því í byrjun júní og fram undir lok ágúst. Í skólagörðunum gefst börnum á aldrinum 6 – 13 ára tækifæri á að rækta sinn eigin matjurtagarð.

Starfsmenn Skólagarða fá einstakt tækifæri til að þróa starf sem er rótgróið hjá Kópavogsbæ. Garðarnir eru á þremur stöðum og eru rúmlega 100 börn sem nýta sér þá árlega.

Skilyrði er að umsækjendur séu 18 ára á árinu eða eldri.


Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoðarleiðbeinandi aðstoðar börn við hirðingu garða og er garðstjóra innan handar við önnur störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur skulu vera 18 ára á árinu eða eldri.
Stundvísi og góð mæting er skilyrði.
Auglýsing stofnuð14. mars 2023
Umsóknarfrestur31. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.