

Aðstoðarmaður grænmetisbónda Skólagarða
Hefur þú mikin áhuga á að rækta grænmeti og góðri útvinnu? Viltu einstakt tækifæri til að vinna með börnum og kenna þeim grænmetisræktun?
Þá eru Skólagarðarnir í Kópavogi kjörið sumarstarf fyrir þig.
Skólagarðar Kópavogs starfa frá því í byrjun júní og fram undir lok ágúst. Í skólagörðunum gefst börnum á aldrinum 6 – 13 ára tækifæri á að rækta sinn eigin matjurtagarð.
Starfsmenn Skólagarða fá einstakt tækifæri til að þróa starf sem er rótgróið hjá Kópavogsbæ. Garðarnir eru á þremur stöðum og eru rúmlega 100 börn sem nýta sér þá árlega.
Skilyrði er að umsækjendur séu 18 ára á árinu eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoðarleiðbeinandi aðstoðar börn við hirðingu garða og er garðstjóra innan handar við önnur störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur skulu vera 18 ára á árinu eða eldri.
Stundvísi og góð mæting er skilyrði.
Fleiri störf (13)

Skemmtilegt sumarstarf við umönnun barns
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 11. apríl Sumarstarf

Sumarstarf í íbúðakjarna fyrir fatlaða
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarsnillingar óskast í íbúðakjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 4. apríl Sumarstarf

Aðstoð í eldhúsi - sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 27. mars Sumarstarf

Aðstoðarleiðbeinandi á sumarnámskeiði
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 25. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Efstahjalla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Kópahvoli
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í skógrækt
Sumarstörf - Kópavogsbær 31. mars Sumarstarf

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Kópavogsbæ
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri leikskóladeildar
Öxarfjarðarskóli 22. apríl Fullt starf

Íþróttakennari óskast á Holtakot
Garðabær Breiðumýri 31. mars Hlutastarf (+1)

Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur Reykjavík 14. apríl Sumarstarf

Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 9. apríl Fullt starf

Þroskaþjálfi óskast á Kópastein
Kópasteinn Kópavogur 10. apríl Fullt starf (+1)

Starfsmaður í sérkennslu
Lækur Kópavogur 13. apríl Fullt starf

Leikskólakennari í Fögrubrekku
Fagrabrekka Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Skólastjóri Lindaskóla
Lindaskóli Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 29. mars Fullt starf

Stuðningsfulltrúi óskast í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg Reykjavík Tímabundið (+1)

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg Reykjavík 31. mars Fullt starf

Útibússtjóri á Bókasafn Garðabæjar
Garðabær 11. apríl Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.