
Efstihjalli
Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn í allri sinni fjölbreytni er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum einu sinni í viku.

Aðstoðarleikskólastjóri í Efstahjalla
Spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan leiðtoga
Efstihjalli er 5 deilda leikskóli í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikskólinn er fjölmenningarskóli með tæplega 40% barna af erlendum uppruna. Húsnæði leikskólans og útileiksvæði er nýuppgert.
Kópavogsbær er barnvænt samfélag sem er í stöðugri þróun og staða aðstoðarleikskólastjóra við Efstahjalla er tækifæri fyrir áhugasaman stjórnanda að þróa áfram metnaðarfullt starf með börnum og öflugum starfsmannahóp.
Aðstoðarleikskólastjóri er staðgengill leikskólastjóra. Hann er leiðandi aðili í skipulagi faglegs starfs innan leikskólans og tekur virkan þátt í stjórnun og umsjón starfsmannamála ásamt virku samstarfi við foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla
Framhaldsnám í stjórnun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi
Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
Góð tölvukunnátta
Góð íslenskukunnátta og ritfærni
Sambærileg störf (12)

Störf í Félagsmiðstöð fyrir unglinga 10-16 ára
Kringlumýri frístundamiðastöð Reykjavík 22. júní Tímabundið (+1)

Kennarar og starfsfólk í Barnaskólann í Hafnarfirði
Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfir... Hafnarfjörður Fullt starf (+1)

Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Sælukot Reykjavík Fullt starf (+1)

Sérkennari/ stuðningsfulltrúi
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 30. júní Fullt starf

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð Patreksfjörður 5. júlí Fullt starf

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Hlutastarf (+1)

Leiðbeinendur óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Fullt starf (+1)

Ert þú að leita að okkur
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 18. júní Fullt starf

Íþróttakennari Seyðisfjarðarskóla
Seyðisfjarðarskóli Seyðisfjörður 23. júní Hlutastarf

Lausar stöður leikskólakennara
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla Seyðisfjörður 23. júní Fullt starf

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf. Garðabær 22. júní Fullt starf

Deildarstjórar í nýjan ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu 16. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.