
Efstihjalli
Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn í allri sinni fjölbreytni er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum einu sinni í viku.

Aðstoðarleikskólastjóri í Efstahjalla
Spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan leiðtoga
Efstihjalli er 5 deilda leikskóli í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikskólinn er fjölmenningarskóli með tæplega 40% barna af erlendum uppruna. Húsnæði leikskólans og útileiksvæði er nýuppgert.
Kópavogsbær er barnvænt samfélag sem er í stöðugri þróun og staða aðstoðarleikskólastjóra við Efstahjalla er tækifæri fyrir áhugasaman stjórnanda að þróa áfram metnaðarfullt starf með börnum og öflugum starfsmannahóp.
Aðstoðarleikskólastjóri er staðgengill leikskólastjóra. Hann er leiðandi aðili í skipulagi faglegs starfs innan leikskólans og tekur virkan þátt í stjórnun og umsjón starfsmannamála ásamt virku samstarfi við foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla
Framhaldsnám í stjórnun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi
Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
Góð tölvukunnátta
Góð íslenskukunnátta og ritfærni
Sambærileg störf (12)

Íþróttakennari óskast á Holtakot
Garðabær Breiðumýri 31. mars Hlutastarf (+1)

Við látum drauma barna rætast
Leikskólinn Hof Reykjavík 6. apríl Fullt starf

Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 9. apríl Fullt starf

Þroskaþjálfi óskast á Kópastein
Kópasteinn Kópavogur 10. apríl Fullt starf (+1)

Starfsmaður í sérkennslu
Lækur Kópavogur 13. apríl Fullt starf

Leikskólakennari í Fögrubrekku
Fagrabrekka Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Skólastjóri Lindaskóla
Lindaskóli Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 29. mars Fullt starf

Stuðningsfulltrúi óskast í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg Reykjavík Tímabundið (+1)

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg Reykjavík 31. mars Fullt starf

Leikskólasérkennari
Leikskólinn Grænaborg Reykjavík Fullt starf (+1)

Leikskólinn Lækjarbrekka lausar stöður
Sveitarfélagið Strandabyggð Hólmavík 28. mars Hlutastarf (+3)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.