Leikskólinn Hraunborg
Leikskólinn Hraunborg

Aðstoðarleikskóla- og verkefnastjóri

Leikskólinn Hraunborg auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn að leiða áfram metnaðarfullt starf í Hraunborg ásamt stjórnendateymi leikskólans. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni og lipurð í samskiptum, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi og vera tilbúin að leiða faglega forystu. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi og um er að ræða ótímabundið starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
 •           Vera faglegur leiðtogi, stuðningur og leiðsögn við deildarstjóra og aðra starfsmenn leikskólans.
 •           Vinna ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun auk skipulagningar kennslu- og uppeldsstarfsins.
 •           Staðgengill leikskólastjóra í fjarveru hans.
 •           Virkur þátttakandi í mótun stefnu leikskólans og áætlunargerð með leikskólastjóra.
 •          Sjá um samskipti og samvinna við foreldra í samráði við leikskólastjóra.
 •       Sinna öðrum þeim verkefnum sem leikskólastjóri felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
 •           Leyfisbréf til kennslu á leikskólastigi
 •           Reynsla af stjórnun æskileg
 •           Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða
 •           Lipurð og hæfni í samskiptum
 •           Sjálfstæði og frumkvæði
 •           Reynsla af starfi í leikskólum nauðsynleg
 •           Góð tölvukunnátta æskileg
Fríðindi í starfi
 •           Stytting vinnuviku
 •           Sundkort og heilsustyrkur
 •          Menningarkort
 •           Samgöngustyrkur
Auglýsing stofnuð10. júlí 2024
Umsóknarfrestur5. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Hraunberg 10, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar