Aðstoðarleiðbeinandi á sumarnámskeiðum
Aðstoðarleiðbeinandi óskast á sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga.
Sumarnámskeiðin fara fram á félagssvæðum íþrótta- og tómstundafélaganna. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Um er að ræða fjölbreytt íþrótta- og tómstundanámskeið.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umburðarlyndi, jákvæð hvatning og leikgleði.
Reynsla af starfi með börnum æskileg.
Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fæddir 2004 eða fyrr).
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka og leiðsögn í hópastarfi barna á vettvangi.
Frágangur og þrif í lok hvers dags samkvæmt ákvörðun forstöðumanns.
Næsti yfirmaður aðstoðarleiðbeinanda er forstöðumaður námskeiðsins.
Auglýsing birt1. mars 2022
Umsóknarfrestur31. mars 2022
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar
Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
VERKEFNASTJÓRI
Farskólinn
Kennarar
Aukakennari
Leikskólakennari/-liði eða leiðbeinandi, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Heilsuleiksk. Bæjarból leitar að leikskólakennara í stuðning
Garðabær
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Leikskólakennari/leiðbeinandi leikskólinn MIðborg
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið
Sundþjálfarar óskast til starfa hjá Sunddeild Ármanns
Sunddeild Ármanns