
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
Aðstoðarkona óskast í hlutastarf. Þarf að geta hafið störf strax.
34 ára kona í Vesturbæ Reykjavíkur óskar eftir aðstoðarkonu í hlutastarf.
Vaktir sem vantar á eru:
- Allir þriðjudagar frá kl.20:30-23:30
- Annar hver mánudagur frá kl.18:30-23:30
- Fjórða hver helgi, föstudag og laugardag frá kl.18:30-23:30 og sunnudag frá kl.20:30-23:30.
Æskilegt er að viðkomandi sé 30 ára eða eldri.
Eldri konur eru velkomnar.
Konan er á einhverfurófi og felst starfið í aðstoð við daglegar athafnir og veita henni félagsskap.
Helstu áhugamál hennar eru prjónaskapur, ýmis önnur handavinna, föndur og kórsöngur. Gott er að aðstoðarkonan hafi áhuga á handavinnu.
Á heimilinu er lítill hundur.
Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og eru laun samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið.
Hæfniskröfur:
- Þolinmæði.
- Frumkvæði.
- Góð samskiptahæfni.
- Að vera hvetjandi og skapandi.
- Reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur en ekki skilyrði.
- Íslenskukunnátta er skilyrði.
- Bílpróf og aðgengi að bíl er æskilegt.
Starfið hentar vel með skóla eða annarri vinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskukunnátta skilyrð
Icelandic speaking only
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Óska eftir ofurkonum!
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á Akureyri - hlutastarf
NPA miðstöðin
Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin
Vantar hressa, jákvæða konu í fullt starf. Ert það þú?
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á næturvaktir
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar kvöldvaktir
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar morgunvaktir
NPA miðstöðin
Aðstoðarkona óskast í hlutastarf á morgunvaktir
NPA miðstöðin
Leita að skemmtilegu aðstoðarfólki
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur morgun / kvöld vaktir
NPA miðstöðinSambærileg störf (12)

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Kvennaathvarfið á Akureyri auglýsir eftir starfskonum
Kvennaathvarfið 
Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
Starfsmaður í stuðningsþjónustu
Reykjanesbær
Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag
Umönnun framtíðarstarf - Garðabær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Sjúkraliði í heimahjúkrun Framtíðarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Óska eftir ofurkonum!
NPA miðstöðin
Teymisstjóri í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmenn óskast í búsetukjarna
AndrastaðirMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.