NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarkona óskast um helgar

35 ára kona í Vesturbæ Reykjavíkur óskar eftir aðstoðarkonu í hlutastarf á þessum tímum:

  • Föstudagur kl 18-23
  • Laugardagur kl 18-23
  • Sunnudagur kl 20:30-23:30

eða laugardagur 12-15

eða sunnudagur 12-16

Icelandic is a necessary requirement. Íslenskukunnátta er nauðsynleg og æskilegt er að viðkomandi sé 33 ára eða eldri. Gott er að aðstoðarkonan hafi áhuga á handavinnu.

Eldri konur eru velkomnar.

Konan er á einhverfurófi og felst starfið í aðstoð við daglegar athafnir og veita henni félagsskap. Helstu áhugamál hennar eru prjónaskapur og hekl og kórsöngur. mikilvægt er að kuna að prjóna eða hekla.

Á heimilinu er litill hundur

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og eru laun samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið.

Hæfniskröfur:

  • Þolinmæði.
  • Frumkvæði.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Að vera hvetjandi og skapandi.
  • Reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur en ekki skilyrði.
  • Íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Bílpróf og aðgengi að bíl er æskilegt.

Starfið hentar vel með skóla eða annarri vinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð14. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Flyðrugrandi 14, 107 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar