
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Aðstoðarfólk vantar á Akureyri!
Ég er 20 ára hreyfihamlaður maður að leita að aðstoðarfólki til þess að aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs.
Um er að ræða vaktar vinnu í 100% starfi, sem hentar vel meðfram námi. Góð laun í boði með kvöld og nætur álagi. Starfið hefst um miðjan ágúst.
Reynsla af starfi með fötluðu fólki er alls ekki nauðsynleg. Umsækjendur skulu vera líkamlega hraustir, reyklausir, með bílpróf og hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar. Umsækjendur skulu vera 22 ára eða eldri. Mikilvægt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing og stundvísi eru nauðsynlegir kostir í starfinu.
Áhugasamir geta haft samband á eymunduras@gmail.com
Starfstegund
Staðsetning
Akureyri
Hæfni
Hreint sakavottorðLíkamlegt hreystiÖkuréttindiReyklausStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Óska eftir ofurkonum!
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á Akureyri - hlutastarf
NPA miðstöðin
Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin
Vantar hressa, jákvæða konu í fullt starf. Ert það þú?
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á næturvaktir
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar kvöldvaktir
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar morgunvaktir
NPA miðstöðin
Aðstoðarkona óskast í hlutastarf á morgunvaktir
NPA miðstöðin
Leita að skemmtilegu aðstoðarfólki
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur morgun / kvöld vaktir
NPA miðstöðinSambærileg störf (12)

Óska eftir ofurkonum!
NPA miðstöðin
Teymisstjóri í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmenn óskast í búsetukjarna
Andrastaðir
Umönnun framtíðarstarf - Garðabær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Starfsmaður á athvarfið Læk – Lækur
Hafnarfjarðarbær
Móttökuritari á tannlæknastofu
JG tannlæknastofa sf
Umönnun hlutastarf - Skógarbær
Hrafnista
Aðstoðarfólk óskast á Akureyri - hlutastarf
NPA miðstöðin
Frístundaráðgjafi, - leiðbeinandi í Félagsmiðstöðina Hofið
Kringlumýri frístundamiðstöð
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Leiðbeinandi á vinnustofu í garðyrkju á Sólheimum
Sólheimar sesMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.