
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Aðstoðarfólk óskast á næturvaktir
Ég svara í email/á Alfred fyrir viðtöl, endilega fylgjast með.
I respond via email/on Alfreð to schedule interviews, please watch those two.
English below.
Ég er að leita mér að aðstoðarmanneskju til að vinna hjá mér og aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs. Um er að ræða tvær-þrjár næturvaktir (19:00-07:00) í viku.
Um mig:
- Ég bý á Selfossi.
- Ég er 30 ára gamall hreyfihamlaður maður.
Starfskröfur:
- Starf yrði ekki hafið fyrr en 1. Nóv.
- Æskilegt að umsækjendur séu á suðurlandi (Selfossi og þar í kring)
- Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar við Eflingu.
- Starfið hentar með öðrum verkefnum eins og háskólanámi.
Umsækjendakröfur:
- Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri.
- Reynsla af þjónustu við fatlað fólk er ekki nauðsynleg.
- Umsækjendur skulu vera opin fyrir dýrum, með bílpróf og hreint sakavottorð.
- Nauðsynlegt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé.
- Traust, virðing, jákvæðni og stundvísi eru mikilvægir kostir í starfinu.
- Hægt er að kynna sér hugmyndafræði NPA á vef NPA miðstöðvarinnar www.npa.is.
English
I am seeking an independant living assistant to assist me with the following daily tasks:
- Providing support during my daily routines
This position includes two-three night shifts (19:00-07:00) every week.
About Me:
- I am a 30-year-old mobility-impaired individual currently residing in Selfoss.
Job Requirements:
- Available to start working as soon as possible.
- Preference will be given to applicants from the Southern Region, specifically around Selfoss
- Salary will be determined by a specific agreement between NPA and Efling
- Suitable for students
Applicant Requirements:
- Must be at least 20 years old
- Must possess a valid driver's license
- Must have a clean criminal record
- No prior experience working with people with disabilities is required but must be comfortable around animals
- Must be able to take direction, be independent, and follow through with tasks
- Trustworthiness, respect, positivity and diligence are highly valued in this position
To learn more about NPA's philosophy and values, you can visit their website at www.npa.is
Starfstegund
Staðsetning
Selfoss
Hæfni
Fljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSamviskusemiStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Óska eftir ofurkonum!
NPA miðstöðin
Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin
Vantar hressa, jákvæða konu í fullt starf. Ert það þú?
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar kvöldvaktir
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar morgunvaktir
NPA miðstöðin
Aðstoðarkona óskast í hlutastarf á morgunvaktir
NPA miðstöðin
Leita að skemmtilegu aðstoðarfólki
NPA miðstöðin
NPA aðstoðar konur morgun / kvöld vaktir
NPA miðstöðinSambærileg störf (12)

Sóltún - Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa
Sóltún hjúkrunarheimili
Keðjan auglýsir eftir stuðningsfjölskyldum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt og gefandi starf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsfólk á nýtt heimili í Brekkuási Garðabæ
Ás styrktarfélag
Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag
Verkefnastjóri aðgengismála
Umhverfis- og skipulagssvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun Framtíðarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dr. Guðjón R. Óskarsson leitar að aðstoðarfólki
GRO ehf.
Sjúkraliði verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Skemtilegt starf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Meðferðarfulltrúar
Meðferðaheimilið Krýsuvík Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.