
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin orðin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Hrafnistuhópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Afleysing í eitt ár.
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar í 80-100% starf. Um er að ræða tímabundið starf í eitt ár vegna barnburðarleyfis.
Á deildinni eru tvær stöður aðstoðardeildarstjóra. Aðstoðardeildarstjórar eru staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans og aðstoða hann með ýmis verkefni tengd rekstri og stjórnun deildarinnar. Aðstoðardeildarstjórar eru líka oft með ákveðin fagleg ábyrgðarsvið á deildinni. Vaktafyrirkomulag aðstoðardeildarstjóra er eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við stjórnun og rekstur á starfsemi hjúkrunardeildar
Skipuleggur störf starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
Ráðgjöf og fræðsla til þjónustuþega og aðstandenda
Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Reynsla af stjórnun kostur
Reynsla af RAI mælitækinu kostur
Frumkvæði, jákvæðni og faglegur metnaður
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Starfstegund
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Hjúkrunarfræðingur óskast - Sléttuvegur
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Garðabær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Umönnun hlutastarf - Skógarbær
Hrafnista
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Skógarbær
Hrafnista
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Ísafold
Hrafnista
Iðjuþjálfi - Sléttuvegur
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista
Lækna og hjúkrunarnemar - Hlutastarf í Skógarbæ
HrafnistaSambærileg störf (12)

Ert þú fagaðili með reynslu af samtalsmeðferð?
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabba...
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Árbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur óskast - Sléttuvegur
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Aðstoðarmaður sálfræðings
Kvíðameðferðarstöðin
Deildarstjóri Hjúkrunar- og sjúkradeildar
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Ísafold
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
LandspítaliMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.