Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri

Við leitum að hæfum og metnaðarfullum aðstoðardeildarstjóra til að styrkja okkar faglega teymi á hjúkrunarheimilinu Sólvangi Hafnarfirði. Starfið felur í sér ábyrgð á stjórnun hjúkrunar ásamt ábyrgð á þjónustugæðum og öryggi á deild.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiðir og skipuleggur hjúkrun á deild í samráði við deildarstjóra
  • Ber meginábyrgð á klínískum viðfangsefnum og þjónustu við íbúa í samræmi við kröfur um þjónustu á hjúkrunarheimilum
  • Tryggir gæði og samfellu í þjónustunni í samstarfi við deildarstjóra
  • Tekur þátt í fræðslu og kennslu fyrir nýtt starfsfólk og nemendur
  • Ber ásamt deildarstjóra ábyrgð á móttöku nýrra íbúa
  • Tekur þátt í teymisvinnu og RAI mati
  • Er staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Góð klínísk færni og fagleg vinnubrögð
  • Hjúkrunarreynsla í öldrunarþjónustu
  • Góð færni í verkefnastjórnun og teymisvinnu
  • Framhaldsnám í hjúkrun er mikill kostur
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar