![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ee87ef2-4c7e-4d15-80b1-089713df7c06.png?w=256&q=75&auto=format)
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.
![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-f1078b76-f5e7-4690-b719-b1a582325e2e.png?w=1200&q=75&auto=format)
Aðstoð við fötluð börn og ungmenni í sumarstarfi
Aðstoð við fötluð börn og ungmenni
Mosfellsbær leitar að fólki til að aðstoða fötluð börn og ungmenni á sumarnámskeiðum og/eða í Vinnuskóla Mosfellsbæjar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur í nánu samstarfi við umsjónarmann sumarstarfs fatlaðra barna og unglinga.
- Aðstoðar fötluð börn og ungmenni á sumarnámskeiðum og/eða í Vinnuskóla.
- samskipti við aðra starfsmenn , foreldra og forráðamenn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lágmarksaldur er 18 ára.
- Áhugi á að vinna með börnum og unglingum er skilyrði.
- Lipurð í samskiptum og samstarfi.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Gerð er sú krafa að aðstoðarmenn séu góðar fyrirmyndir í leik og starfi.
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSamviskusemiStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
![Waldorfskólinn Sólstafir](https://alfredprod.imgix.net/logo/30488a7e-0209-422a-9ee1-4b038baa6107.png?w=256&q=75&auto=format)
Skólaliði/stuðningsfulltrúi/starfsmaður í frístund
Waldorfskólinn Sólstafir
![Arnarskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/71512c11-f976-411d-b31c-cb785906a109.png?w=256&q=75&auto=format)
Stuðningur við börn með þroskafrávik
Arnarskóli
![Ás styrktarfélag](https://alfredprod.imgix.net/logo/1a4eddc0-841b-44bb-8279-5426c1cad1c6.png?w=256&q=75&auto=format)
Stuðingsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag
![Leikskólinn Holt](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ad76936-2786-43c9-b9b2-eda05a36021d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt
![Lindaskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/984d2abe-f332-4294-8f92-d6706d219877.png?w=256&q=75&auto=format)
Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli
![Helgafellsskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/ef13ffb9-2afa-43c7-9215-739e97075b2c.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli
![Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/4c7cd6c3-5038-4744-b963-39bac8f37b6c.png?w=256&q=75&auto=format)
Frístundaleiðbeinendur á sumarnámskeið Kappa og Ofurhetja
Akureyri
![Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/4c7cd6c3-5038-4744-b963-39bac8f37b6c.png?w=256&q=75&auto=format)
Hópstjórar fyrir sumarnámskeið Kappa og Ofurhetja
Akureyri
![Lækur](https://alfredprod.imgix.net/logo/b01d2d74-83ee-41ae-ade0-354a4227f38f.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast
Lækur
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær