Aðstoð óskast
Aðstoð óskast

Aðstoð óskast um helgar/Assistance is needed - only weekends

(English below)

Starfið, sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA, felur í sér að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs. Er hreyfihamlaður og notast við hjólastól. Ég er búsettur í Reykjavík. Ég er einnig háskólanemi sem er áhugasamur um lífíð og tilveruna.

Hæfniskröfur:

Persónulegur aðstoðarmaður þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum, traustur, ábyrgur í starfi, víðsýnn, jákvæður, heilsuhraustur, reyklaus, sveigjanlegur í starfi, stundvís, léttur í lund og eiga gott með að fara eftir leiðsögn.

Auglýsing stofnuð22. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.