
Aðstoð óskast
Aðstoð óskast um helgar/Assistance is needed - only weekends
(English below)
Starfið, sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA, felur í sér að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs. Er hreyfihamlaður og notast við hjólastól. Ég er búsettur í Reykjavík. Ég er einnig háskólanemi sem er áhugasamur um lífíð og tilveruna.
Hæfniskröfur:
Persónulegur aðstoðarmaður þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum, traustur, ábyrgur í starfi, víðsýnn, jákvæður, heilsuhraustur, reyklaus, sveigjanlegur í starfi, stundvís, léttur í lund og eiga gott með að fara eftir leiðsögn.
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLíkamlegt hreystiMicrosoft ExcelMicrosoft WordReyklausStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt og gefandi starf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsfólk á nýtt heimili í Brekkuási Garðabæ
Ás styrktarfélag
Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag
Verkefnastjóri aðgengismála
Umhverfis- og skipulagssvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun Framtíðarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dr. Guðjón R. Óskarsson leitar að aðstoðarfólki
GRO ehf.
Sjúkraliði verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Skemtilegt starf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Meðferðarfulltrúar
Meðferðaheimilið Krýsuvík 
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - VelferðarsviðMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.