Húnabyggð
Húnabyggð

Aðstoð í skólaeldhúsi og Skólaliði á Skóladagheimili Húnaskóla (lengdri viðveru)

Starfið felst í vinnu í skólaeldhúsi frá 9:00 - 14:00 á starfstíma leik- og grunnskóla og á Skóladagheimili, lengdri viðveru frá 14:00 - 16:00 á starfstíma grunnskóla. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta og að aðstoða og gæta barna bæði úti og inni á meðan þau dvelja á Skóladagheimilinu. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta
  • og að aðstoða og gæta barna bæði úti og inni á meðan þau dvelja á Skóladagheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Færni í samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Húnabraut 2a
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar