
Brim hf.
Brim hf. er sjávarútvegsfyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Akranesi, Vopnafirði og Hafnarfirði. Aðalskrifstofur og fiskiðjuver félagsins eru við Norðurgarð í Reykjavík.
Sjá nánar: https://www.brim.is/is/um-brim

Aðstoð í mötuneyti - Canteen staff
Við leitum að duglegum, snyrtilegum og þjónustuliprum aðila til starfa í mötuneyti Brims hf, að Norðurgarði 1 í Reykjavík. Starfið felst í aðstoð í eldhúsi, áfyllingar, frágangi, uppvaski og þrif í eldhúsi og matsal mötuneytis
Kostur er ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er frá 07:00 – 15:00 virka daga vikunnar
Um er að ræða 100% ótímabundið starf í mötuneytinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Frágangur, uppvask og þrif í eldhúsi og matsal
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð framkoma og þjónustulund
- Snyrtimennska og hreinlæti er skilyrði
- Stundvísi og reglusemi
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur13. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Norðurgarður 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfReyklausStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Job opening: Kitchen Assistant
Ráðagerði Veitingahús

🍕 Job Opening: Experienced Pizza Baker 🍕
Ráðagerði Veitingahús

Finnst þér gaman að baka og villt vinna til 13:00 á daginn?
Blik Bistró

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sala og ráðgjöf í verslun.
Dynjandi ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sölumaður í hluta- og sumarstarf hjá Fífu barnavöruverslun
Fífa barnavöruverslun

Sumarstarfsmaður
Örninn

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Afgreiðsla í Verslun
Snilldarvörur

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.