Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Aðstoð í eldhús

Aðstoð í eldhús er 80% staða. Vinnuvikan er frá þriðjudegi til föstudags. Vinnutími er frá 8:00 til 16:00.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.

Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 10 km fyrir austan Árbæ í yndislegri náttúru sem hefur skapandi og nærandi áhrif á börnin og starfsfólkið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur á morgunmat
  • Aðstoða matráð í eldamennsku
  • Uppvask
  • Þrif á eldhúsi
  • Frágangur í lok dags
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnu í eldhúsi
  • Reynsla af vinnu með börnum
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Byrjandi
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Eldhússtörf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar