Sessor
Sessor er óháð ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatæknimála. Við leggjum áherslu á að brúa bilið á milli rekstraraðila og upplýsingartæknilausna með það að markmiði að auka sjálfvirkni, bæta rekstraröryggi og lækka heildarrekstrarkostnað. Við náum árangri í lækkun heildarkostnaðar með framúrskarandi rekstrar- og tækniþekkingu, straumlínulöguðum verkferlum, fullnýtingu tæknilegra lausna og innleiðingu agaðra vinnubragða.
Sérsvið félagsins er heildarhönnun á allri stoðþjónustu og tækniumhverfi rekstraraðila. Til að ná fram settum markmiðum bjóðum við upplýsingatæknistjóra til leigu ásamt annarri þjónustu og lausnum. Að hanna, velja, semja um, innleiða, skjala, besta og tryggja rekstur á bestu mögulegum upplýsingartæknilausnum sem völ á er það sem við gerum best.
Markmið félagsins er að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavinarins eru ávallt hafðir að leiðarljósi. Við röðum saman klæðskerasniðinni lausn sem hentar þér og þínu fyrirtæki best.
Aðalbókari - Tæknilegur bókari
Við leitum að öflugum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi þekkingu í bókhaldi. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir reynslu í Business Central, sé faglegur og fullur af þjónustuvilja.
Um er að ræða einstakt tækifæri að vinna með sérfræðingum Sessor í að setja upp viðskiptaferla á hæðsta þroskastigi hjá einstökum rekstraraðilum.
Áhersla er lögð á nýsköpun og umbreytingar í stoðþjónustum rekstraraðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á öllum þáttum bókhalds - tæknilegur aðalbókari
- Starfa sem sérfræðingur á fjármálasviði
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
- Þátttaka í innleiðingu á Business Central og sérlausnum
- Kortlaging og bestun á viðskiptaferlum
- Upplýsingagjöf með sjálfvirkum hætti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla og þekking á Business Central, fjármálum og bókhaldi skilyrði
- Góð þekking á upplýsingatæknikerfum
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur15. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 30C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFrumkvæðiHeiðarleikiHönnun ferlaHugmyndaauðgiInnleiðing ferlaMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Fjármálastjóri
Coca-Cola á Íslandi
Hefur þú brennandi áhuga á vöruþróun og verkefnastýringu?
Arion banki
Sérfræðingur í fjárhagsendurskoðun í Reykjavík
RÍKISENDURSKOÐUN
Sérfræðingur í fjárhagsendurskoðun á Akureyri
RÍKISENDURSKOÐUN
VP of Finance
Sidekick Health
Corporate Development Analyst
Embla Medical | Össur
Viltu vera hluti af góðri liðsheild ?
Faxaflóahafnir sf.
Umbreytingarstjóri
Míla hf
Skrifstofu- og fjármálastjóri
TrackWell
Markaðsstjóri Nettó
Samkaup
Reikningsskil og endurskoðun - Stykkishólmur
KPMG á Íslandi
Sérfræðingur á sviði fjármála og greininga
Sjúkratryggingar Íslands