Dagar hf.
Dagar hf.
Dagar hf.

Aðalbókari

Aðalbókari ber ábyrgð á daglegu bókhaldi félagsins, launavinnslu og undirbúningi uppgjöra. Starfið felur í sér náið samstarf við fjármálastjóra og regluleg samskipti við viðskiptavini, birgja, endurskoðendur og starfsfólk félagsins. Aðalbókari gegnir lykilhlutverki í að tryggja áreiðanleika fjárhagsupplýsinga og vandaða fjármálastjórn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og reglulegar afstemmingar
  • Undirbúningur mánaðarlegra uppgjöra
  • Undirbúningur gagna og samskipti við endurskoðendur
  • Samantekt og greining fjárhagsupplýsinga og skýrslugerð
  • Innheimta og eftirfylgni
  • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði, bókhald eða sambærileg menntun
  • Reynsla af bókhaldsstörfum er skilyrði
  • Reynsla af notkun Business Central er kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta, m.a. í Excel
  • Greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Góð íslensku og enskukunnátta er skilyrði
  • Góð samskiptahæfni, þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngás 17, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ViðskiptafræðingurPathCreated with Sketch.Viðurkenndur bókariPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar