Ábyrgðarhafi (QP)

Við leitum að öflugum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf ábyrgðarhafa (QP) á gæðasviði Distica.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tryggja að innflutt lyf séu í samræmi við skilyrði markaðsleyfis og uppfylli GDP kröfur
  • Tryggja að viðbótarmerkingar lyfja séu í samræmi við GMP kröfur
  • Úrvinnsla frávika, kvartana og verkefna (breytingastýrðra og umbótaverkefni)
  • Þátttaka í skipulagningu og framkvæmd innri og ytri úttekta
  • Viðhald og þróun gæðastjórnunarkerfis samstæðunnar
  • Þjálfun starfsfólks
  • Framkvæmd áhættugreininga, birgjamats og gildinga á búnaði og ferlum
  • Rýni gæðatryggingasamninga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyfjafræði eða sambærileg menntun
  • Þekking á GMP/GDP kröfum og íslenskum lyfjalögum
  • Þekking á ISO 9001 gæðastjórnunarstaðli og ISO 13485 Lækningatækjastaðli er kostur
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
  • Nákvæmni, sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði
  • Góð samskiptahæfni og færni í teymisvinnu
  • Þekking á SharePoint kostur
 
Auglýsing birt4. október 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar