Bókhald og skrifstofuvinna

Aðalbókarinn ehf Tryggvagata 11, 101 Reykjavík


Aðalbókarinn óskar eftir starfsmanni í bókhalds og skrifstofuvinnu.

 

Starfið felst í því að færa bókhald og sinna tengdum verkefnum fyrir viðskiptavini Aðalbókarans.

 

Við erum að leita eftir starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði í starfi, er nákvæmur og á auðvelt með að vinna með öðrum. Starfsreynsla við bókhald er nauðsynleg fyrir starfið.

 

Um er að ræða hvort heldur sem er fullt starf eða hlutastarf og vinnutími er umsemjanlegur.

Auglýsing stofnuð:

15.04.2019

Staðsetning:

Tryggvagata 11, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi