Þjónustustjóri

AÞ-Þrif ehf. Skeiðarás 12, 210 Garðabær


AÞ-Þrif leitar að öflugum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni í starf þjónustustjóra. Um er að ræða krefjandi starf í fjölþjóðlegu umhverfi. Þjónustustjóri leiðir hóp starfsfólks og er m.a. ábyrgur fyrir þjálfun, frammistöðu hópsins og samskiptum við viðskiptavini.

Verksvið:

·          Stjórn og umsjón með starfsfólki.

·          Þjálfun starfsfólks og ábyrgð á frammistöðu sinna              undirmanna.

·          Vinnur í samstarfi við aðrar deildir.

·          Fer yfir allar kvartanir, ábendingar og önnur skilaboð frá viðskiptavinum.

·          Ber ábyrgð á að allur tækjabúnaður sé í lagi.

·          Metur ástand þess rýmis sem skal þrifið.

·          Umsjón með birgðastöðu.

·          Ber ábyrgð á að skráning vinnutíma sé í lagi.

·          Gengur í þau verk hópsins sem þarf.

 

Hæfniskröfur:

·          Bílpróf og hreint sakarvottorð skilyrði.

·          Reynsla af ræstingum skilyrði.

·          Verður að vera íslensku- og/eða enskumælandi.

·          Tölvukunnátta

·          Heiðarleiki og frumkvæði.

·          Þjónustulund og metnaður.

·          Sjálfstæði í vinnubrögðum.

·          Framúrskarandi færni í samskiptum.

Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ferilskrá með upplýsingum um reynslu/menntun og fyrri störf.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá mannauðsfulltrúa, á netfangið fanny@ath-thrif.is.

Auglýsing stofnuð:

17.07.2019

Staðsetning:

Skeiðarás 12, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi