Intellecta
Um Intellecta:
Intellecta var stofnað árið 2000 og starfar á tveimur sviðum: ráðgjöf og ráðningum. Við vinnum með stjórnum og æðstu stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja og stofnana. Ráðgjafar okkar hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu.
👉 Ráðningarsvið Intellecta vinnur með stjórnum og æðstu stjórnendum að ráðningum sérfræðinga og stjórnenda. Jafnframt sinna ráðgjafar okkar ráðgjöf til stjórnenda, atvinnuleitenda og starfslokaráðgjöf.
👉 Ráðgjafarsvið Intellecta sinnir verkefnum s.s. á sviði upplýsingatækni, stefnumótunar og stjórnunar auk þess sem kjarakönnun Intellecta hefur veitt stjórnum og stjórnendum góða innsýn inn í þróun launa á markaði.
Á næstunni flytjum við í nýtt og glæsilegt húsnæði að Höfðabakka 9, þar sem boðið verður upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.intellecta.is.
50% bókari
Traust fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða til sín öflugan bókara í 50% starf.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Menntun sem nýtist í starfi
- Sjálfstæð vinnubrögð og nákvæmni
- Heiðarleiki og góð samskiptahæfni
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2024. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni.
Nánari upplýsingar veita Lea Kristín Guðmundsdóttir (leakristin@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225.
Auglýsing birt18. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Gjaldkeri
Eignaumsjón hf
Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Bókari í hagdeild
Samskip
Sérfræðingur á fjármálasviði
Taktikal
Bókhald og uppgjör
Aalborg Portland
VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
VSFK
Birgðabókari
Provision
Accountant & Office Assistant (Part-time)
WiseFish ehf.
Bókari í hlutastarf
Domino's Pizza
Accounting & operation assistant
Reykjavik Out Luxury Tours
Bókhalds- og launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Sérfræðingur í uppgjörsteymi Bláa Lónsins hf.
Bláa Lónið