Framkvæmdastjóri veitingahúss

27 BBQ Grófarsmári 6, 201 Kópavogur


Við erum að undirbúa opnun nýs veitingastaðar á höfuðborgarsvæðinu og leitum að framkvæmdastjóra til að vinna með okkur.

Starfssvið framkvæmdastjóra verður að annast starfsmannamál, markaðsmál ásamt ýmsu öðru tilfallandi.

Veitingastaðurinn verður rekinn með LS Hospitality kerfi.

Hæfniskröfur:

  • Áhugi á góðum mat og nýjungum í matargerð
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla og áhugi á markaðsmálum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Tungumálakunnátta

Ef þú ert á höttunum eftir fjölbreyttu og fjörugu starfi við að byggja upp nýtt veitingahús, ert óhrædd/ur við mikla vinnu og ábyrgð þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.

Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2019. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á 27veitingahus@gmail.com.

Umsóknarfrestur:

20.08.2019

Auglýsing stofnuð:

31.07.2019

Staðsetning:

Grófarsmári 6, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi