Sæferðir Eimskip
Sæferðir Eimskip
Sæferðir Eimskip

2. vélstjóri

Sæferðir á Stykkishólmi leita að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi í stöðu 2. vélstjóra um borð á ferjuna Baldur.

Unnið er aðra hverja viku og fer vinnutími eftir siglingaráætlun Baldurs.

Um framtíðarstarf er að ræða og öll kyn hvött til að sækja um.

Í Stykkishólmi er frábært að búa. Stykkishólmur er heillandi bær við Breiðafjörð þar sem náttúrufegurð, gönguleiðir og einstakt útsýni skapa frábært umhverfi fyrir þá sem vilja njóta útivistar. Um tveggja tíma akstur er frá höfuðborgarsvæðinu og öll helsta þjónusta innan seilingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sigling á Baldri í stöðu 2. vélstjóra
  • Almenn vélaumsjón og eftirlit
  • Þátttaka í þjónustu við farþega
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Alþjóðlegt vélstjórnarskírteini: STCW III/3 (3000kw eða stærra)
  • Stundvísi, hreinlæti og reglusemi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
  • Öflugt Starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
Auglýsing birt25. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjustígur 3, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar