
Leikskólinn Goðheimar

O miejscu pracy
Leikskólinn Goðheimar hóf starfsemi sína í mars 2021 en þá voru opnaðar þrjár af sex deildum leikskólans. Leikskólinn er til húsa að Engjalandi 21 á Selfossi.
Í leikskólanum Goðheimum byggir leikskólastarfið á hugmyndafræði Grænfánans. Einnig er hafin innleiðing á Heilsueflandi leikskóli sem er á vegum Embættis landlæknis, því er ætlað að styðja leikskóla í að vinna markvisst að heilsueflingu og gera hana að hluta af daglegu starfi leikskólans.
https://www.youtube.com/watch?v=-uAR7RvcxxU
Engjaland 21, 800 Selfoss