
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Yfirverkefnastjóri framkvæmda á byggingasviði
Við hjá Atlas verktökum leitum að reynslumiklum einstakling í starf verkefnastjóra framkvæmda á byggingarsviði. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf hjá framsæknu fyrirtæki.
Það er mikilvægt að viðkomandi búi yfir góðum skipulagshæfileikum, faglegum vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Yfirumsjón með og ábyrgð á byggingaverkefnum og framkvæmd þeirra
Tilboðsgerð, áætlanagerð og eftirfylgni verkefna
Samstarf við verkkaupa, hönnuði og aðra hagsmunaaðila
Vera leiðandi og ráðgefandi fyrir verkstjóra á verkstöðum
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingartæknifræði, verkfræði
eða önnur sambærileg menntun.
Reynsla af verklegum framkvæmdum og/eða viðhaldi mannvirkja er kostur
Utworzono ofertę pracy5. August 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
Interakcje międzyludzkieSamodzielność w pracyOrganizacjaSkrupulatność
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Vegagerðin

Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar

Fjármálaráðgjöf Deloitte er að ráða ráðgjafa
Deloitte

Sérfræðingur í hagdeild
Coca-Cola á Íslandi

Environmental Sampling Specialist
ReSource International ehf.

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Fastus

Hydram Research is hiring: Engineering & Physics
Hydram Rannsoknir

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin

Forstöðumaður fjármálamarkaða
Seðlabanki Íslands

Sérfræðingar í fjármálaþjónustu og rekstrarráðgjöf
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Sviðsstjóri innviðasviðs
Fjarskiptastofa