Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

VISS, vinnu og hæfingarstöð í Þorlákshöfn óskar eftir deildarstjóra

VISS, vinnu og hæfingarstöð, óskar eftir að ráða deildarstjóra í 80% stöðu.

VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Unnið er að því að styðja og efla starfsmenn í vinnu og virkni. Hjá VISS er unnið eftir hugmyndafræðinni „Þjónandi leiðsögn“ og „Sjálfstætt líf“.

Leiðbeinendur vinna samkvæmt lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 auk tengdra reglugerða.

· Nánari upplýsingar veitir Jóhanna M. Hjartardóttir, sviðsstjóri, [email protected] og Eyrún Hafþórsdóttir, deildarstjóri velferðarþjónustu, [email protected] , í síma 480-3800

· Umsóknum skal skilað rafrænt á heimasíðu Ölfuss www.olfus.is

Helstu verkefni og ábyrgð

·      Daglegt utanhald um rekstur og starfsemina

·      Starfsmannahald

·      Móta stefnu og markmið þjónustunnar

·      Verkefnaöflun og að verkefni sé við hæfi hvers og eins

·      Aðstoð við fatlað fólk í athöfnum daglegs lífs

Helstu markmið starfsins

·      Faglegt starf með fötluðu fólki

·      Leiðbeina, styðja og hvetja

·      Skapa öryggi og vellíðan á vinnustað

·      Efling sjálfsákvörðunarréttar fatlaðs fólks

Menntunar- og hæfniskröfur

·      Menntun í þroskaþjálfun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

·      Reynsla í starfi með fötluðu fólki

·      Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi

·      Leiðtoga- og skipulagshæfileikar

·      Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

·      Hæfni í mannlegum samskiptum

·      Jákvæðni og góð þjónustulund

·      Góð tölvukunnátta

Utworzono ofertę pracy9. July 2025
Termin nadsyłania podań10. August 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Suðurvör 3, 815 Þorlákshöfn
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.OrganizacjaPathCreated with Sketch.Opieka (dzieci/seniorzy/niepełnosprawni)PathCreated with Sketch.Nastawienie do klientaPathCreated with Sketch.Cierpliwość
Zawody
Oznaczenia