
Danól
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini.
Viðskiptastjóri – matvörusvið Danól
Ert þú jákvæður, metnaðarfullur einstaklingur sem elskar að byggja upp sterk viðskiptasambönd? Þá gætir þú verið manneskjan sem við erum að leita að!
Við óskum eftir öflugum viðskiptastjóra sem vill taka virkan þátt í uppbyggingu og vexti matvörusviðsins okkar. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og spennandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á á sölu og þróun viðskiptasambanda ásamt því að leiða og styðja söluteymi til árangurs.
- Eftirfylgni og framkvæmd söluáætlana og söluátaka
- Ber ábyrgð á að þjónusta sé í samræmi við skilgreint þjónustustig
- Tilboðsgerð og samningar
- Samskipti við viðskiptavini
- Greina sölutækifæri og söluupplýsingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustjórnun
- Mikill greiningarhæfni og talnagleggni
- Sterk samskipta og samningahæfni
- Reynsla af Excel skilyrði
- Þekking og reynsla á matvörumarkaði er kostur
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Samskiptahæfni og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni, áreiðanleiki og framsækni
- Frumkvæði og drifkraftur
Utworzono ofertę pracy30. January 2026
Termin nadsyłania podań8. February 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Sales Manager
Iceland Travel

Söludrifinn viðskiptastjóri
Straumur

Sérfræðingur í sölustýringu
Vörður tryggingar

Sölustjóri
Vinnvinn

Söludrifinn viðskiptastjóri
APRÓ

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Client Success Specialist
Nasdaq

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Þjónusturáðgjafi
Alþjóðasetur

VP of Sales
Treble Technologies

US General Manager
Treble Technologies