Húðlæknastöðin
Húðlæknastöðin
Húðlæknastöðin

Verkefnastjóri markaðsmála (tímabundið starf)

Húðlæknastöðin leitar að verkefnastjóra markaðsmála í tímabundið starf. Ef þú ert fagmaður í markaðsmálum og ert öflugur í nýtingu samfélagsmiðla til markaðssetningar þá erum við að leita að þér.


Verkefnastjóri markaðsmála hjá Húðlæknastöðinni vinnur að margvíslegum verkefnum. Sem dæmi hefur verkefnastjórinn daglega umsjón með samfélagsmiðlum okkar, yfirumsjón með markaðssetningu og markaðsefni fyrir stafræna miðla. Einnig mun viðkomandi stýra gerð markaðsáætlana og sjá til þess að þeim sé framfylgt. Samræmir allt efni og stýrir verkefnum tengdum innri og ytri markaðsetningu.


Við leitum að öflugum, hugmyndaríkum og ekki síst metnaðarfullum einstakling sem hefur áhuga á að starfa með fjölbreyttum hóp fagmanna Húðlæknastöðvarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð

-Umsjón með innri og ytri markaðssetningu
-Umsjón með samfélagsmiðlum
-Ber ábyrgð á framleiðslu markaðsefnis 
-Gerð og ábyrgð markaðsáætlunnar
-Vörumerkjauppbygging
-Skipulagning viðburða

Menntunar- og hæfniskröfur

-Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
-Reynsla í markaðs- og kynningarmálum
-Haldbær þekking á samfélagsmiðlum og stafrænni markaðssetningu
-Góð íslenskukunnátta, sérstaklega í rituðu máli
-Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
-Góðir samskiptahæfileikar og gleði

Utworzono ofertę pracy16. December 2025
Termin nadsyłania podań31. December 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
Lokalizacja
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe