
Hnit verkfræðistofa
Hnit verkfræðistofa hf. er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 55 ár og hefur á þeim tíma veitt alla almenna verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar. Árið 2025 varð fyrirtækið hluti af Artelia Group, sem er alþjóðlegt verkfræðifyrirtæki með yfir 11.000 starfsmenn í 40 löndum. Þessi sameining veitir okkur tækifæri til að bjóða upp á fjölbreyttari og víðtækari sérfræðiþekkingu til að takast á við fleiri og stærri verkefni og veitir starfsmönnum okkar spennandi tækifæri.
Hjá verkfræðistofunni starfa nú um 40 manns, verkfræðingar, tæknifræðingar, tækniteiknarar, skrifstofumenn og annað starfslið.
Innan Hnits er starfrækt öflugt starfsmannafélag sem stendur fyrir reglulegum viðburðum árið um kring, til að stuðla að samheldni, vináttu og skemmtun meðal starfsliðs.
Verkefnastjórar óskast: Hönnun og framkvæmdaráðgjöf
Við viljum ráða kraftmikla verkefnisstjóra á sviði hönnunar og framkvæmdaráðgjafar til að stýra fjölbreyttum verkefnum, þvert á svið.
Við vinnum í öflugu verkefnisstjórnunarkerfi, sem er í sífelldri mótun og aðlögun að starfsemi okkar.
Starfið er fjölbreytt, verkefnastaða góð og verkefnin bæði stór og smá. Við viljum gjarnan fá einstaklinga með reynslu inn í teymið okkar, en reynsla er þó ekki skilyrði, ef viðkomandi hefur drifkraft, frumkvæði og brennandi áhuga á starfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnun verkefna, áætlanagerð, eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun á sviði verkefnisstjórnunar eða verk-/tæknifræði. IPMA vottun æskileg.
Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og góð samskiptahæfni.
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Íþrótta- og samgöngustyrkur
Utworzono ofertę pracy15. January 2026
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Háaleitisbraut 58-60 58R, 108 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
SumiennośćSamodzielność w pracyTechnologInżynier
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (4)
Podobne oferty pracy (12)

Verkefnastjóri stafrænna kerfa
Landsnet hf.

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Sérfræðingur í stjórnun flutningskerfis
Landsnet

Framleiðslutæknir / Aseptic Processing Technologist
Alvotech hf

Sérfræðingur í greiningu fyrirtækja/ ráðgjöf við eignastýringu
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Forstöðumaður hönnunardeildar
Vegagerðin

Verkefnastjóri í stafrænni þróun
KPMG á Íslandi

Sérfræðingur í veghönnun
Vegagerðin

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun

Sérfræðingur í skipulagsmálum
Skipulagsstofnun

Sviðsstjóri stefnumótunar og miðlunar
Skipulagsstofnun