

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
Við leitum að einstaklingum með fagmenntun eða starfsreynslu á sviði vélvirkjunnar og/eða stálsmíði á starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri.
Við leggjum áherslu á að ráða hæft, áhugasamt og vel þjálfað fólk sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi. Markmið HD er að skapa umhverfi þar sem einstaklingar geta sinnt starfi sínu af áhuga, nýtt hæfileika sína til fulls og vaxið með verkefnunum.
Helstu verkefni HD:
- Heildarlausnir fyrir iðnað
- Vélaviðgerðir og vélsmíði
- Vöruhönnun, -þróun og tæknileg aðstoð
- Stálsmíði úr svörtu / ryðfríu stáli og áli
Menntunar og hæfniskröfur:
- Stálsmíði, vélvirkjun, rennismíði, vélfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynslumiklir einstaklingar á sviði stálsmíði og vélaviðgerða koma til greina, en einnig eru nemar hvattir til að sækja um
- Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að vinna vel í teymi
- Öguð vinnubrögð og gott skipulag
- Metnaður til að skila góðu starfi
Samkeppnishæf laun í boði.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Aron: [email protected]
------------------------------------------------------------------------------------------------------
We are looking to hire individuals with either education or experience in mechanic and/or steelwork related fields in our workshop in Akureyri.
We emphasize hiring qualified, motivated, and well-trained individuals who take responsibility and show initiative in their work.
HD's main tasks:
- Comprehensive solutions for industry
- Machinery repair and machine construction
- Product design, development and technical support
- Black/stainless steel and aluminum construction
- Lathework in customization and mass production
Education and qualifications:
- Education in steel/metal fabrication, mechanics, machining or other relevant fields
- Experienced professionals in steel fabrication or mechanical repairs are encouraged to apply — apprentices and trainees are also encouraged to apply
- Strong interpersonal skills and ability to work well in a team
- Disciplined work habits and good organizational skills
- Ambition to deliver a good job
- Icelandic language skills are an advantage
Competitive salary.
All further information on the job will be provided by Aron: [email protected]













