
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Vélamenn og vörubílsstjórar óskast til starfa
Atlas verktakar ehf. óska eftir vélamanni og vörubílsstjóra til starfa. Störfin eru aðallega við jarðvinnu og yfirborðsfrágang. En þó fellur til allskonar önnur vinna þegar þarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur vörubifreiða
- Öll almenn vinna á vinnuvélum
- Handvinna og almennur yfirborðsfrágangur
- Ábyrgð á daglegu viðhaldi véla, bíla og tækja
- Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast starfsemi félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf og stóra vinnuvélaprófið
- Reynsla af stjórnun vinnuvéla og vörubíla
- Reynsla af yfirborðsvinnu kostur en ekki skilyrði
- Sjálfstæð og vandvirk vinnubrögð
- Góð umhirða véla og bíla
- Þekking og geta til að sinna léttu viðhaldi á vélum og tækjum
- Árverkni og eftirtekt á verkstað og mikil öryggisvitund
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og vinnusemi
Utworzono ofertę pracy25. April 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
BM Vallá

Bílstjóri sumarstarf - Keflavíkurflugvöllur
DHL Express Iceland ehf

Flutningsbílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Kranamaður óskast. Crane operatoe
Menn Og Mót ehf

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.