Eimskip
Eimskip
Eimskip

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði

Eimskip á Patreksfirði leitar að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi til að sinna vörudreifingu á sunnanverðum Vestfjörðum. Starfið felur í sér akstur flutningabíla, lestun og losun, sem og samskipti við viðskiptavini.

Starfið tilheyrir Innanlandssviði Eimskips, en á sviðinu starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið. Sviðið er leiðandi í innanlandsflutningum og vörudreifingu, og sinnir jafnframt vöruhúsa- og frystigeymsluþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur flutningabíla, lestun og losun
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf (CE) er skilyrði
  • Lyftararéttindi er kostur
  • ADR réttindi eru kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Utworzono ofertę pracy24. April 2025
Termin nadsyłania podań4. May 2025
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Hafnarsvæði, 450 Patreksfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Prawo jazdy kategorii CPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia