
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Patreksfirði.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Patreksfirði. Meðal verka er viðhald á vegstikum, umferðamerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskilegt
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Utworzono ofertę pracy30. July 2025
Termin nadsyłania podań11. August 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Mikladalsvegur 9, 450 Patreksfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu
Glerverksmiðjan Samverk

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Verkamaður / Smiður
Enso

Vanur vélamaður
Landstólpi ehf

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga