
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Þroskaþjálfi óskast við Sjálandsskóla
Sjálandsskóli auglýsir eftir þroskaþjálfa. Ráðið er í stöðuna frá og með 1. ágúst 2025.
Sjálandsskóli er grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 280 nemendur og 60 starfsmenn. Í Sjálandsskóla ríkir góður starfsandi og lögð er áhersla á skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu með hag nemenda að leiðarljósi.
Leitað er eftir einstaklingi með mikinn metnað og er tilbúinn að starfa að sveigjanlegu skólastarfi samkvæmt skólastefnu Sjálandsskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna með nemendum með þroska- og hegðunarfrávik
- Vinna með kennurum og öðrum samstarfsaðilum að námi og þroska nemanda
- Gerð einstaklingsáætlunar, sinna þjálfun, vinna með félagsfærni, aðlaga námsaðstæður og námsefni í samvinnu við annað fagfólk og foreldra
- Stuðla að velferð nemanda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Þátttaka í teymisvinnu
- Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til að starfa sem þroskaþjálfi (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Reynsla af vinnu með börnum er kostur
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði á stigi C-1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Utworzono ofertę pracy23. July 2025
Termin nadsyłania podań6. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaInterakcje międzyludzkieOrganizacja
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (6)

Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldra fólks
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 1. bekk
Garðabær

Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í textílmennt
Garðabær

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær
Podobne oferty pracy (12)

Sérkennari/Þroskaþjálfi í sérdeild einhverfa á eldra stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Aðstoðarforstöðumaður í frístundastarfi fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðstöð

Þroskaþjálfa vantar í Salaskóla
Salaskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Þroskaþjálfi eða annar háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli