Garðabær
Garðabær
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í textílmennt

Sjálandsskóli auglýsir eftir kennara í textílmennt í 1.-10. bekk. Um er að ræða tímabundið starf og mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun ágúst.

Sjálandsskóli er grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í Sjálandsskóla er lögð áhersla á skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu með hag nemenda að leiðarljósi.

Leitað er eftir einstaklingi með mikinn metnað sem er tilbúinn að starfa í teymisvinnu að sveigjanlegu skólastarfi samkvæmt skólastefnu Sjálandsskóla.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggur nám og kennslu í textílmennt í 1.-10. bekk.
  • Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsmönnum
  • Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Lágmark 90 námseiningar á einu sviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
  • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Áhugi á skólaþróun
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði á stigi C-1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla af starfi í grunnskóla og/ eða starfi með börnum/ ungmennum er æskileg
Utworzono ofertę pracy14. July 2025
Termin nadsyłania podań5. August 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.NauczycielPathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.Organizacja
Zawody
Tagi zawodowe