
Slippfélagið ehf
Slippfélagið var stofnað í marsmánuði 1902 og er næst elsta starfandi hlutafélag landsins. Í upphafi einskorðaðist starfsemin við skipaviðgerðir og tengd verkefni en árið 1951 hóf félagið framleiðslu á málningu. Félagið selur flestar gerðir málningar s.s. húsamálningu og viðarvörn. Í umhverfismálum er stefna félagsins að sem flestar vörur þess séu umhverfisvænar og því eykst sífellt framboð þess á slíkum vörum. Vörur félagsins eru seldar hjá samstarfsaðilum þess allt í kringum landið.
Fyrirtækið var eitt fyrst íslenskra fyrirtækja til að setja sér sérstaka stefnu í umhverfismálum. Í daglegum rekstri er reynt eftir fremsta megni að uppfylla stefnu félagsins í umhverfismálum. Það er meðal annars gert með að skipta út hættulegum efnasamböndum og síðast en ekki síst með ráðgjöf til viðskiptavinar. Dæmi um það sem hefur áunnist á undanförnum árum er stóraukin notkun umhverfisvænna vatnsþynnanlegra málningarefna. Grænt bókhald er síðan notað sérstaklega til að meta hvernig til tekst hverju sinni.
Sumarstarfsmaður
Slippfélagið leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa í sumarstarf í verslun okkar í Hafnarfirði. Vinnutími er 10-18 alla virka daga og 10-14 alla laugardaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir sölustjóri Slippfélagsins, Hermann Albertsson ([email protected]).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og ráðgjöf
- Vöruframsetning og áfylling
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Lipurð í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Frumkvæði
- Tölvukunnátta
- Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða málningarvörum kostur
- Góð íslensku-, ensku- og/eða pólskukunnátta.
Utworzono ofertę pracy16. April 2025
Termin nadsyłania podań16. May 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie

Wymagane
Lokalizacja
Dalshraun 11, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaInicjatywaAmbicjaSamodzielność w pracySprzedażPunktualnośćNastawienie do klienta
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

Söluráðgjafi Fastus lausna
Fastus

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa