Arnarskóli
Arnarskóli
Arnarskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli

Hefur þú áhuga á að vinna með einhverfum börnum?

Arnarskóli leitar að jákvæðum, sveigjanlegum og leikglöðum stuðningsfulltrúum í fullt starf sem geta hafið störf í lok ágúst. Við leitum að einstaklingum með brennandi áhuga á að vinna með börnum með þroskafrávik.

Við metum mikils eiginleika eins og þolinmæði, umhyggju og hæfni í samskiptum. Starfið er krefjandi en afar gefandi og hentar sérstaklega vel þeim sem njóta útiveru, þar sem dagskráin felur í sér reglulega útivist. Við leitum að fólki sem er tilbúið að læra og þróast í starfi.

Arnarskóli er sjálfstætt starfandi sérskóli fyrir börn með einhverfu og önnur þroskafrávik. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðað nám og frístundastarf og veitum samfellda þjónustu allan daginn, allt árið um kring.




Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn kennsla, frístundastarf og leikur með nemendum
  • Aðstoð við athafnir daglegs lífs
  • Samstarf með þéttu teymi
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
  • Fríar máltíðir (morgunhressing, hádegismatur og síðdegishressing)
Utworzono ofertę pracy18. June 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Kópavogsbraut 5B, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.UczeniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Cierpliwość
Zawody
Oznaczenia