
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.

Starfsmaður óskast í bjórvinnslu - Employee Wanted for Beer Processing
Við leitum að öflugri og áhugasamari manneskju í 100% starf í bjórvinnslu.
Bjórvinnslan er mikilvægur hluti af ferlinu við að búa til bjór og Malt í hæsta gæðaflokki.
Vinnslan er unnin allan sólahringinn svo um vaktarvinnu er að ræða.
We are looking for a strong and motivated individual for a full-time position in beer processing.
Beer processing is an important part of the production of beer and Malt of the highest quality.
Since the production runs around the clock, this is shift work.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér vinnslu á bjór og Malti fyrir átöppun/ Processing beer and Malt for bottling.
- Mælingar, skiljun, síun og önnur verk tengd bjórgerð/ Sampling and measurements, filtration, and other tasks related to the brewing process.
- Umsjón, eftirlit og þrif á búnaði og vinnusvæði/ Supervision, monitoring, and cleaning of equipment and the working area.
- Leitast er við að ná hámarks afköstum fyrir hverja framleiðslu með hagkvæmni og góða nýtingu að leiðarljósi/ Striving to achieve maximum efficiency for each production run with cost-effectiveness and optimal utilization as guiding principles.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aldur 20+/ Age 20+
- Reynsla af framleiðslustörfum er mikill kostur/ Experience in manufacturing is an advantage.
- Vilji og geta til að vinna á dag- og næturvöktum/ Willingness and ability to work both day and night shifts.
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum/ Strong service mindset and ability to work independently.
- Góð tök á íslensku eða ensku/ Good command of Icelandic or English.
- Vinnuvélaréttindi J (lyftarapróf) eru kostur en ekki krafa/ Forklift certificate (category J) is an advantage but not a requirement.
- Samviskusemi, jákvæðni, vandvirkni og geti/vilji til að læra og þróa sig í starfi/ Conscientiousness, positivity, attention to detail, and willingness/ability to learn and develop in the role.
Utworzono ofertę pracy25. August 2025
Termin nadsyłania podań5. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Opcjonalnie
Lokalizacja
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Starf í framleiðslueldhúsi
Kjötkompaní ehf.

Hópstjóri í framleiðslu/ Production Team Leader
Nói Síríus

Liðsfélagi í suðu
Marel

Starfsfólk í stóriðju á Reyðarfirði
VHE

Starfsfólk í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Óskum eftir starfsmanni í kjötvinnslu
Esja Gæðafæði

Starfsmaður í kassagerð
Umbúðagerðin

Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð

Innréttingasmiður / Starfsmaður á innréttingaverkstæði
Björninn

Starfsmaður á renniverkstæði / CNC
Embla Medical | Össur

Gæðaeftirlitsmaður
Steypustöðin